Þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar hafa fyrrverandi og núverandi forsætisráðherra sýnt öryggi fjarskiptastrengja Farice furðulegu sinnuleysi þó sýnt hafi verið fram á að fyrirhuguð sjókvíaeldissvæði í Seyðisfirði eru langt innan helgunarsvæðis strengjanna. Strengirnir...
Hvernig opinberar stofnanir og ráðuneyti hafa hagað málum í kringum sjókvíaeldi er rannsóknarefni sem einhvern tímann verður örugglega skrifaðar um fleiri en ein bók. Strandsvæðaskipulag sem tók tæp fjögur ár í vinnslu „uppfyllir ekki siglingaöryggi, vitalög,...
Við mælum með lestri á þessari grein eftir Magnús Guðmundsson frá Seyðisfirði. Hún er skrifuð í tilefni af viðtali við talsmann Fiskeldis Austfjarða/Laxa sem birtist í Viðskiptablaðinu í vikunni. Í viðtalinu kvartar talsmaður sjókvíaeldisfyrirtækjanna sáran undan...
Í þessari grein Magnúsar er farið á skýran hátt yfir af hverju óskiljanlegt er að sjórnvöld hafi ákveðið að heimila sjókvíaeldi á laxi í Seyðisfirði, samkvæmt standsvæðaskipulagi fyrir Austfirði. Heimafólk við fjörðinn er nú í þeirri furðulegu stöðu að þurfa að höfða...
Við skiljum ekki hvernig innviðaráðherra ætlar að horfa framan í almenning eftir afgreiðslu þessa máls. Eftirfarandi grein eftir Magnús Guðmundsson, Benediktu Svavarsdóttur og Sigfinn Mikaelsson sem birtist í Vísi fer yfir þá fjarstæðukenndu stjórnsýslu sem viðgengst...