Í þessari afbragðs grein fer Magnús Guðmundsson frá Seyðisfirði yfir þann ítrekaða yfirgang sem sjókvíaeldisfyrirtækin komast upp með og furðulega hjálpsemi ríkisstofnana við það framferði. Greinin birtist á Vísi: Nú er komið nóg, kaupin á eyrinni ganga ekki svona...
Þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar hafa fyrrverandi og núverandi forsætisráðherra sýnt öryggi fjarskiptastrengja Farice furðulegu sinnuleysi þó sýnt hafi verið fram á að fyrirhuguð sjókvíaeldissvæði í Seyðisfirði eru langt innan helgunarsvæðis strengjanna. Strengirnir...
Seyðfirðingurinn Magnús Guðmundsson fer hér yfir hvernig stjórnsýslan hefur misst úr böndunum stjórnina á sjókvíaeldisfyrirtækjunum, og af hverju það gerðist. Höfundur er félagi í VÁ – félags um vernd fjarðar. Greinin birtist á Vísi: Ekki ætla ég að deila við...
Hvernig opinberar stofnanir og ráðuneyti hafa hagað málum í kringum sjókvíaeldi er rannsóknarefni sem einhvern tímann verður örugglega skrifaðar um fleiri en ein bók. Strandsvæðaskipulag sem tók tæp fjögur ár í vinnslu „uppfyllir ekki siglingaöryggi, vitalög,...
Við mælum með lestri á þessari grein eftir Magnús Guðmundsson frá Seyðisfirði. Hún er skrifuð í tilefni af viðtali við talsmann Fiskeldis Austfjarða/Laxa sem birtist í Viðskiptablaðinu í vikunni. Í viðtalinu kvartar talsmaður sjókvíaeldisfyrirtækjanna sáran undan...