apr 24, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Okkur finnst þetta frumvarp vera fullkomin svik við það sem var kynnt síðastliðið haust um áform um sjókvíaeldi og breytt lagaumhverfi þar. Með svona vini þarf íslensk náttúra ekki óvini. Þarna skortir algjörlega lágmarksviðurlög við þeim skaða sem sjókvíaeldi á laxi...
apr 22, 2024 | Eftirlit og lög
Leyfi fyrir sjókvíaeldi er samkvæmt núgildandi lögum tímabundin til 16 ára. Ríkisstjórnin vill nú ahenda þessi afnot af sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar einkafyrirtækjum ótímabundið. Það er engu líkara en lögfræðingar SFS hafi skrifað þetta frumvarp að stóru leyti....
apr 22, 2024 | Eftirlit og lög
Formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir ríkisstjórnina harkalega vegna ákvæðis í frumvarpi um laxeldi þar sem kveðið er á um að laxeldisfyrirtækin fái ótímabundin leyfi til að stunda laxeldi hér á landi. Þetta frumvarp varð til á vakt Svandísar og Katrínar í...