sep 6, 2024 | Eftirlit og lög
Það er ótrúlegt að VG sé enn að gæla við að taka slaginn og reyna að koma algjörlega bitlausu frumvarpi um lagareldi í gegnum þingið. Ekki er það gæfulegt ef leiðtogar flokksins standa í þeirri trú að það að „fara í ræturnar“ snúist um að berjast fyrir frumvarpi sem...
jún 23, 2024 | Eftirlit og lög
Jón Kaldal, talsmaður okkar hjà Íslenska náttúruverndarsjóðnum og Halla Signý Kristjánsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, ræddu afdrif lagareldisfrumvarsins undir styrkri stjórn Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi í morgun. Samtalið má hlusta á hér....
jún 21, 2024 | Eftirlit og lög
Fréttastofa RÚV segir nú frá því að tveir af þingmönnum Framsóknarfloksins, Halla Signý Kristjánsdóttir og Iða Marsibil Jónsdóttir, hafi nýtt ræður sínar í störfum þingsins til að lýsa vonbrigðum með að frumvarp um lagareldi yrði ekki samþykkt á þessu þingi. Báðar...
jún 20, 2024 | Eftirlit og lög
Þetta eru gríðarlega góðar fréttir. Mjög sérstakt er þó að sjá formann atvinnuveganefndar nefna sem ástæður ágreining milli stjórnarflokkanna um „skattheimtu og gjaldtöku“. Í þessu felst ákveðin vísbending um hvað er framundan. Um þess þætti frumvarpsins, „skattheimtu...