Eldislax byrjaður að para sig við villtan lax

Eldislax byrjaður að para sig við villtan lax

MAST hlýtur að kæra forráðamenn Arctic Fish. Það voru þeir sem ákváðu að sinna ekki neðansjávareftirliti í rúma þrjá mánuði með sjókvínni sem þessi eldislax slapp út úr því netin í henni voru rifin. Myndin sýnir eldishrygnu sem hefur parað sig með villtum hæng í...