sep 17, 2023 | Erfðablöndun
MAST hlýtur að kæra forráðamenn Arctic Fish. Það voru þeir sem ákváðu að sinna ekki neðansjávareftirliti í rúma þrjá mánuði með sjókvínni sem þessi eldislax slapp út úr því netin í henni voru rifin. Myndin sýnir eldishrygnu sem hefur parað sig með villtum hæng í...
jan 12, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Úr ályktun Landssambands veiðifélaga um hugmyndir sjávarútvegsráðherra um að leyfa laxeldi í opnum kvíum við ósa laxveiðiáa: „Ráðherra hefur haldið því fram að lögfesting áhættumats erfðablöndunar tryggi vernd laxastofna með sama hætti og reglugerðarákvæðið...
jún 25, 2019 | Erfðablöndun
Þetta er milkvægt verkefni. Rétt er þó að minna á að eldislax er ekki hægt að greina aðeins út frá útliti. Ekki er heldur hægt að greina eldislax á hreistri. Eina afgerandi staðfestingin er DNA próf. Það segir svo sína sögu um þá firru sem sumir virðast halda að sé...