Við stöndum með fólkinu á Seyðisfirði gegn yfirgangi og hroka fulltrúa Laxeldis Austfjarða. Í þessari grein sem birtist á Vísi fer Ásrún Mjöll yfir hvernig valtað hefur verið yfir vilja íbúa Seyðisfjarðar til þess að greiða götu sjókvíaeldisfyrirtækja sem skapa örfáum...