„Hús­karlar fara ham­förum“ – grein Ingu Lindar Karlsdóttur

„Hús­karlar fara ham­förum“ – grein Ingu Lindar Karlsdóttur

„Daginn eftir hinn pr-drifna fögnuð voru húskarlarnir greinilega loksins búnir að stauta sig almennilega í gegnum skýrsluna og sjá að þar átti allt við rök að styðjast. Engu virtist vera hægt að svara efnislega. Voru nú góð ráð dýr og ekkert eftir í stöðunni nema að...
Grein Ingu Lindar er annar mest lesni skoðanapistill ársins á Vísi

Grein Ingu Lindar er annar mest lesni skoðanapistill ársins á Vísi

Önnur mest lesna aðsenda grein ársins á Vísi í ár er grein Ingu Lindar Karlsdóttur um rangfærslur og ósannindin í málflutningi talsmanna sjókvíaeldisiðnaðarins. Hún verðskuldar að vera lesin aftur. Skv. frétt Vísis: „Sá pistill sem var næstmestlesinn og þannig í öðru...
„Afneitun MAST ristir djúpt“ – grein Ingu Lindar á Vísi

„Afneitun MAST ristir djúpt“ – grein Ingu Lindar á Vísi

Innan MAST virðist ríkja furðuleg meðvirkni með þeirri starfsemi sem stofnunin á að hafa eftirlit með og gefur út rekstrarleyfi fyrir eins og bent á í greininni hér fyrir neðan. „Í Arnarfirði á að tvöfalda sjókvíaeldið þrátt fyrir að lús hafi verið þar mikið vandamál...