maí 21, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Þetta eru afbragðs fréttir. Við eigum að ganga af virðingu og væntumþykju um villta dýrastofna Íslands. Skv. frétt Morgunblaðsins: „NASF hefur samið um uppkaup á fleiri netum á Ölfusár/Hvítár svæðinu. Áætla samtökin að með síðustu samningum sem hafa...
jún 18, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Þetta er mjög jákvætt skref í verndun villta laxins. Með þessum samningnum, sem NASF hefur gert, má gera ráð fyrir að allt að fimm hundruð laxar eiga meiri möguleika á að komast á hrygningastöðvar í stað þess að enda í netunum. Skv. frétt Morgunblaðsins: „Færri...