jan 27, 2021 | Dýravelferð
Á hverju ári drepast 50 til 60 milljónir af svokölluðum hreinsifiskum sem notaðir eru af sjókvíaeldisiðnaðinum í Noregi. Hlutverk þeirra á að vera að hreinsa lús af eldislöxunum en nýjar rannsóknaniðurstöður norsku Hafrannsóknastofnunarinnar sýna að raunverulegur...
des 9, 2019 | Dýravelferð
Á hverjum degi drepast milli 150 og 160 þúsund svokallaðir hreinsifiskar í sjókvíum við Noregi. Á ársgrundvelli er talan 50 til 60 milljónir. Þetta er dýraníð án hliðstæðu segir norskur fyrrverandi prófessor í dýralækningum. Hreinisfiskarnir eru aðallega hrognkelsi...