Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
„Grænþvottur og hrognkelsi“ – grein Elvars Arnar Friðrikssonar

„Grænþvottur og hrognkelsi“ – grein Elvars Arnar Friðrikssonar

okt 21, 2021 | Greinar

Við mælum með þessari grein Elvars. Það hefur verið með nokkrum ólíkindum að sjá umfjallanir um þetta hrognkelsaeldi hér á landi á undanförnum dögum. Meðferðin á hrognkelsum er einn hrikalegasti velferðarvandi sjókvíaeldis á laxi og er þar þó af mörgu ömurlegu að...
50-60 milljón „hreinsifiska“ drepast ár hvert í norskum sjókvíaeldisstöðvum

50-60 milljón „hreinsifiska“ drepast ár hvert í norskum sjókvíaeldisstöðvum

jan 27, 2021 | Dýravelferð

Á hverju ári drepast 50 til 60 milljónir af svokölluðum hreinsifiskum sem notaðir eru af sjókvíaeldisiðnaðinum í Noregi. Hlutverk þeirra á að vera að hreinsa lús af eldislöxunum en nýjar rannsóknaniðurstöður norsku Hafrannsóknastofnunarinnar sýna að raunverulegur...
Sjókvíaeldi fylgir gegndarlaust dýraníð: Tugmilljónir „hreinsifiska“ drepast í norskum sjókvíum hvert ár

Sjókvíaeldi fylgir gegndarlaust dýraníð: Tugmilljónir „hreinsifiska“ drepast í norskum sjókvíum hvert ár

des 9, 2019 | Dýravelferð

Á hverjum degi drepast milli 150 og 160 þúsund svokallaðir hreinsifiskar í sjókvíum við Noregi. Á ársgrundvelli er talan 50 til 60 milljónir. Þetta er dýraníð án hliðstæðu segir norskur fyrrverandi prófessor í dýralækningum. Hreinisfiskarnir eru aðallega hrognkelsi...

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund