Verðhrun á eldislaxi á heimsmarkaði

Verðhrun á eldislaxi á heimsmarkaði

Framvirkir samningar í Noregi gefa til kynna að verð á laxi haldi áfram að lækka næstu fjögur árin. Samkvæmt umfjöllun Fréttablaðsins: “Eftir látlausar verðhækkanir á eldislaxi árið 2016 tók verðið að lækka í fyrra. Kílóverð á eldislaxi hefur fallið um ríflega...