Við stöndum með Seyðfirðingum og segjum nei við sjókvíaeldi! Greinin birtist á Vísi: Í fjögur ár hefur verið ljóst að meirihluti íbúa Seyðisfjarðar er andvígur sjókvíaeldi í firðinum. Árið 2023 mældist sú andstaða 75 prósent í skoðanakönnun Múlaþings. Þessi andstaða...