mar 13, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það er athyglisvert að nú er svo komið að þarna eru fyrst og fremst norsk félög að sýsla með sín á milli hluti í starfsemi sem byggir alfarið á aðgengi að náttúruauðlindum hér á landi. Engin gjöld eru þó lögð á þá nýtingu. Samkvæmt frétt Stundarinnar: „Norski...
feb 22, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Áfram heldur þessi mynd að verða skýrari. Fáeinir einstaklingar hafa efnast gríðarlega á laxeldi í sjókvíum við Ísland þótt fyrirtækin sem stundi reksturinn skili tapi. Langmestu verðmætin í fyrirtækjunum felast leyfunum til að hafa sjókvíar í hafinu umhverfis Ísland....
feb 21, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ár eftir ár er stórtap á þessum rekstri. Samanlagt nemur nú tap tveggja síðustu ára tæplega þremur milljörðum króna. Vísir greinir frá því að tap síðasta árs hafi verið 405 milljón króna. Árið áður var það 1.9 milljarðar. Engu á síður hafa fáeinir einstaklingar malað...
feb 14, 2019 | Vernd villtra laxastofna
„Í umræðum um eignarhald og hverjir eru að græða, er mjög mikilvægt að missa ekki sjónar á aðalefnisatriðum þessa máls. Sjóvkíaeldi er mengandi iðnaður sem er háskalegur fyrir umhverfi og lífríki Íslands. Það breytist hvorki til eða frá eftir því hvort eignarhaldið er...
jan 10, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Vegna þeirra hörðu átaka sem eru í gangi um sjókvíaeldi við Ísland er mikilvægt að hafa þessi þrjú atriði hér fyrir neðan á hreinu. 1) Persónulegir fjárhagslegir hagsmunir Ástæðan fyrir hinum feikilega þunga lobbísima sjókvíaeldisins er gamalkunn: peningar. Miklir...