Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Sjókvíaeldiskonungar Noregs bera sig líka aumlega, þykjast ekki þola meiri skattheimtu þrátt fyrir tugmilljarða hagnað

Sjókvíaeldiskonungar Noregs bera sig líka aumlega, þykjast ekki þola meiri skattheimtu þrátt fyrir tugmilljarða hagnað

nóv 15, 2019 | Greinar

„Iðnaðurinn sem reynir nú að sannfæra stjórnmálafólk um að hann þoli ekki meiri skattheimtu hefur á undanförnum árum fært eigendum sínum 27 milljarða norskra króna í hagnað.“ (365 milljarða íslenskra króna). Þetta er fyrirsögn á grein í mest lesna viðskiptablaði...
Sjókvíaeldi skilur hvorki eftir skattekjur né launatekjur, aðeins mengunin og sviðnir firðir verða eftir

Sjókvíaeldi skilur hvorki eftir skattekjur né launatekjur, aðeins mengunin og sviðnir firðir verða eftir

okt 4, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál

Arnarlax heldur á þessu ári upp á tíu ára afmæli sitt. Eitt það athyglisverðasta í sögu félagsins er að það hefur aldrei frá stofnun greitt tekjuskatt á Íslandi. Ekki í eitt einasta skipti. Ár eftir ár er félagið rekið með tapi. Í fyrra nam tapið 2,2 milljörðum króna,...
Kvótabrask sjókvíaeldiskónganna hefur þegar skilað milljörðum í vasa þeirra

Kvótabrask sjókvíaeldiskónganna hefur þegar skilað milljörðum í vasa þeirra

apr 26, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál

Sjókvíaeldiskvótakóngarnir eru nú þegar búnir að taka milljarða út á þessi leyfi í sinn vasa. Við skulum athuga að þau snúast ekki um neitt annað en afnot af islensku hafsvæði. Svo berjast framkvæmdastjóri SFS og formaður samkeppnishæfnissvið SA fyrir því núna að...
Sjókvíaeldiskvótar sem fengust fyrir ekki neitt eru nú seldir dýrum dómum

Sjókvíaeldiskvótar sem fengust fyrir ekki neitt eru nú seldir dýrum dómum

apr 11, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál

Örfáir einstaklingar hér hafa hagnast gríðarlega og svo eru norsk risafyrirtæki og auðkýfingar að sýsla með sín á milli hlut í félögunum hér. „Arnarlax er stærsta laxeldisfyrirtæki á Íslandi með laxeldiskvóta upp á 22 þúsund tonn. Það eru í reynd þessi verðmæti sem...
Íslendingar gefa norskum laxeldisrisum eldisleyfi að verðmæti 10-20 milljaðar króna

Íslendingar gefa norskum laxeldisrisum eldisleyfi að verðmæti 10-20 milljaðar króna

mar 26, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál

Íslendingar gefa Norðmönnum eldisleyfi sem þarlendir greinendur meta á 10 til 20 milljarða króna. Eigendur norska laxeldisfyrirtækisins NTS eru kátir þessa dagana. Dóttturfélag þeirra Ice Fish Farm var að fá ný sjókvíaeldisleyfi í Berufirði og Fáskrúðsfirði fyrir...
Síða 1 af 3123»

Efnisflokkar

  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund