sep 3, 2024 | Eftirlit og lög
Matvælaráðuneytið, Hafrannsóknastofnun og Matvælastofnun fengu í sumar svokölluð áskilnaðarbréf frá lögmanni Landssambands veiðifélaga þar sem komið var á framfæri „áskorun um varúð og áskilnaður um bótarétt“ vegna mögulegs tjóns á hagsmunum veiðiréttarhafa um lax- og...
júl 17, 2024 | Erfðablöndun
Ábyrgð Hafrannsóknastofnunar og starfsmanna stofnunarinnar er mikil. Þar er ákveðið hversu umfang sjókvíaeldis á laxi við landið á að vera mikið. Með svokölluðu áhættumati erfðablöndunar er reynt að meta hversu mörg tonn er leyfilegt að hafa i sjókvíum án þess að...
mar 6, 2024 | Erfðablöndun
Hér eru stór tíðindi. Verulegir gallar hafa fundist á vinnunni að baki áhættumati um erfðablöndun eldislax við villta laxastofna, sem Hafrannsóknastofnun gefur út. Þegar leiðrétt hefur verið fyrir mistökum við meðferð tölfræðigagna og túlkun rannsókna í áhættumatinu...