Lyfjarisinn Merck og samtök sjókvíaeldisfyrirtækja í Skotlandi herja þessa dagana á stjórnvöld þar í landi og vilja láta losa verulega um mörk skordýraeiturs sem heimilt er að nota í baráttunni við laxalúsapláguna sem geisar í kvíunum. Í þessari harkalegu...