jan 30, 2019 | Erfðablöndun
Samkvæmt þessari frétt er mögulegt að gatið á sjókví Arrnarlax hafi verið opið í allt að sex vikur. Ekkert liggur fyrir um hvernig gat kom á netapokann, en gatið var á tuttugu metra dýpi. Þekkt er að selir hafa nagað göt á net sjókvía með þeim afleiðingum að eldislax...
mar 9, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Nýtt skúbb hjá Stundinni: Gat kom á sjókví á vegum Arnarlax. Sjókvíar eru bara netapokar með fiski í sjó. Þetta gat kom líklega þegar fóðurbátur rakst utan í netin. Tilviljun ein að það var ekki stærra. Þetta er svo frumstæð og takmörkuð tækni að slys eru...
feb 22, 2018 | Erfðablöndun
Þessar sláandi myndir eru af götum á sjókví Arnarlax í Hringsdal í Arnarfirði. Hvernig í ósköpunum getur fyrirtækið og MAST fullyrt að fiskur hafi ekki sloppið út? Athugið að Arnarlax fullyrti í fréttatilkynningu, sem fyrirtækið sendi frá sér síðastliðinn mánudag, að...
feb 20, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hvað er í gangi hjá Arnarlaxi? Samkvæmt þessari frétt tilkynntu fulltrúar fyrirtækisins til MAST tvö óhöpp við sjókvíar í Tálknafirði, þar á meðal að komið hefði gat á kví. Framkvæmdastjórinn neitar hins vegar að það hafi gerst og er þar með kominn í mótsögn við...