sep 1, 2021 | Erfðablöndun
Gat sem var um það bil tveir sinnum tveir metrar að stærð hefur fundist á netapoka sjókvíar Arnarlax í Arnarfirði. Í kvínni vorum um 120.000 laxar að meðalþyngd 0,8 kg þegar gatið uppgötvaðist. Á þessari stundu er ekki vitað hve margir eldislaxar sluppu útum þetta...
feb 4, 2020 | Erfðablöndun
Fréttastofa RÚV segir frá því að rifa hafi fundist á netapoka í sjókví Arctic Sea Farm sem í voru 170 þúsund laxar. Á þessari stundu er ekki vitað hversu margir laxar sluppu út. Sú tala mun ekki koma í ljós endanlega fyrr en slátrað verður upp úr kvínni og það verður...
sep 18, 2019 | Erfðablöndun
Þetta er því miður fylgifiskur sjókvíaeldis. Kvíarnar eru ekkert annað en risavaxnir netapokar sem slitna óumflýjanlega og sleppislys eru aðeins tímaspursmál. Samkvæmt fréttatilkynningu Matvælastofnunar lagði Fiskeldi Austfjarða út net í samráði við Fiskistofu til að...
ágú 19, 2019 | Erfðablöndun
Sjókvíaeldisiðnaðurinn er skelfileg ógn við umhverfið og lífríkið. Það er grátlegt að horfa upp á hann stækka við Ísland. Fjallað er um málið í Fréttablaðinu: „Matvælastofnun sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem greint var frá því að Arnarlax hefði tilkynnt...
ágú 19, 2019 | Erfðablöndun
Þessi frétt var að berast frá MAST. Síðastliðinn föstudag tilkynnti Arnarlax um gat á netapoka sjókjvíar við Laugardal í Tálknafirði. Í kvínni voru 179.000 fiskar og er ekki vitað á þessari stundu hvort og þá hversu margir fiska sluppu. Meðalþyngd fiska í kvínni var...