Freyr Frostason, formaður stjórnar IWF, brýnir fyrir sjávarútvegsráðherra að taka lúsavandann í sjókvíaeldinu mjög alvarlega. Í greininni, sem birtist á Vísi segir Freyr m.a.: „Þegar sjávarútvegsráðherra kynnti á dögunum drög að nýrri reglugerð um fiskeldi í...
Freyr Frostason formaður stjórnar IWF bendir á í Fréttablaðinu í dag að hið 10 ára gamla sjókvíaeldisfyrirtæki Arnarlax hefur aldrei greitt tekjuskatt á Íslandi. „Talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér á landi hafa verið duglegir við að ræða útflutningsverðmæti...
Freyr Frostason stjórnarformaður IWF svarar hér Davíð Þorlákssyni, forstöðumanni samkeppnishæfnissviðs SA, sem skrifaði Bakþanka í Fréttablaðið á dögunum og hélt því fram það að sjókvíaeldisfyrirtækin ættu ekki að greiða gjald fyrir afnotin af náttúru Íslands. „Á...
„Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldistöðva, Kristján Davíðsson, vandaði Pálma Gunnarssyni, tónlistarmanni og baráttumanni fyrir náttúruvernd, ekki kveðjurnar í grein hér í blaðinu á dögunum. Er Kristján við sama heygarðshorn og ýmsir aðrir sjókvíaeldismenn sem...
„Líkt og vera ber á tímamótum eigum við líka að líta til framtíðar; nestuð reynslu fortíðarinnar og með það að markmiði að læra af reynslunni,“ segir í ávarpi formanns undirbúningsnefndar Alþingis vegna aldarafmælis fullveldis Íslands á þessu ári. Höfundur þessa...