nóv 15, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Norska ríkissjónvarpið afhjúpar nú hvert hneykslismálið á fætur öðru af háttalagi sjókvíaeldisfyrirtækjanna þar í landi. Í fréttinni sem hér fylgir er sagt frá því hvernig tvö dreifingarfyrirtæki meðhöndluðu eldislax úr nákvæmlega sömu eldislotu og slátrun á...