jan 3, 2025 | Dýravelferð
Eins og kom fram á Vísi 30. desember og á þessari síðu drapst gríðarlega mikið af eldislaxaseiðum þegar Kaldvík setti þau í sjókvíar í Fáskrúðsfirði í nóvember. Í nýrri frétt fréttastofu RÚV kemur fram að Kaldvík lét sér ekki segjast heldur setti líka út seiði í...
apr 30, 2021 | Dýravelferð
Um 800 þúsund eldislaxar drápust í sjókvíum hér við land fyrstu þrjá mánuði ársins. Til að setja þá tölu í samhengi þá er það á við um tífaldan fjölda alls íslenska villta laxastofnsins. Þetta er ömurleg meðferð á dýrum. Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við...
feb 9, 2021 | Dýravelferð
Slíkar látlausar hörmungar fréttir berast ekki af neinu öðru húsdýrahaldi en sjókvíaeldi á laxi. Þetta er ekki boðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Í áætlunum fyrirtækjanna er beinlínis gert ráð fyrir að stór hluti eldisdýranna drepist því þau þola ekki þá vist sem...
feb 19, 2018 | Vernd villtra laxastofna
„Hingað kemur fólk til að upplifa kyrrð og ósnortna náttúrufegurð. Umfangsmikið fiskeldi í opnum sjókvíum er ekkert annað en stóriðja og ef fram fer sem horfir verður starfssemin í nánast öllum fjörðum hér fyrir austan með tilheyrandi umhverfisáhrifum,“ segir Berglind...