des 27, 2024 | Eftirlit og lög
Við treystum á að ný ríkisstjórn taki öryggi Farice fjarskiptastrengjanna sem liggja um Seyðisfjörð fastari tökum en síðasta ríkisstjórn. Botnfestingar sjókvía, sem fráfarandi ríkisstjórn ákvað að heimila í firðinum, eru bein ógn við þessa mikilvægu fjarskiptainnviði....
okt 16, 2024 | Eftirlit og lög
Meðvirkni opinberra stofnana með þessum skaðlega og grimmdarlega iðnaði verður að fara að linna. Frétt Morgunblaðsins: Andstæðingar sjókvíaeldis segja fullyrðingu Matvælastofnunar í umfjöllun Ríkisútvarpsins, um að ekkert bendi til annars en að leyfi...
okt 9, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Vegna þess hversu þröngur Seyðisfjörður er mun verða afar erfitt að halda áfram með áform um sjókvíaeldi í firðinum án þess að ógna alvarlega fjarskipta- og siglingaöryggi. Austurfrétt greinir frá: Farice, opinbert félag sem rekur þrjá sæstrengi sem flytja...
jún 21, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hugsið ykkur þetta ástand. Nú er sinnuleysi íslenskra stjórnvalda og stofnana gagnvart öryggi Farice fjarskiptastrengjanna farið að valda verulegum áhyggjum í Færeyjum. Stjórnvöld hafa í engu sinnt fjölda aðvarana um að gert er ráð fyrir sjókvíaeldissvæðum langt innan...