Ester Hilmarsdóttir er bóndadóttir og náttúruunnandi í Þingeyjarsveit. Fjölskylda hennar hefur gætt villta laxastofnsins í Laxá í Aðaldal í marga ættliði. Ester skrifar kröftuga grein sem birtist á Vísi. Við mælum með lestri og að dreifa henni sem víðast. „Það er...
„Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð til matvælaframleiðslu, gerðar í óþökk samfélagsins og vinnur kerfisbundið gegn annarri atvinnuuppbyggingu. Við höfum öll haft hátt, þessi 70% þjóðarinnar sem er á móti sjókvíeldi í íslenskum fjörðum, en stjórnvöld hafa engu skeytt um...