des 10, 2024 | Eftirlit og lög
Þannig fór um þennan furðulega leiðangur MAST. Var vonlaust mál fra upphafi einsog allir vissu sem hafa örlitla þekkingu á lögum um tjáningarfrelsið. Umfjöllun Vísis um þetta fáránlega mál má lesa hér: Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hefur hætt rannsókn á kæru...
ágú 28, 2024 | Eftirlit og lög
Við tökum undir hvert orð hér í svari Esterar Hilmarsdóttur við furðulegri lögreglukæru forstjóra Matvælastofnunar og tveggja starfsmanna stofnunarinnar vegna skoðanagreinar sem Ester skrifaði og fékk birta á Vísi 16 júl eftir að Matvælastofnun hafði veitt Arnarlaxi...