Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Ein elsta og virtasta fiskverslun Danmerkur býður ekki lengur upp á eldislax

Ein elsta og virtasta fiskverslun Danmerkur býður ekki lengur upp á eldislax

jan 7, 2025 | Sjálfbærni og neytendur

Eldislax úr sjókvíum er ekki í boði hjá þessum danska fisksala....
Þrýstingur á veitingahús að fjarlægja sjókvíaeldislax af matseðlinum eykst

Þrýstingur á veitingahús að fjarlægja sjókvíaeldislax af matseðlinum eykst

júl 16, 2024 | Sjálfbærni og neytendur

Tökum eldislax úr sjókvíum af matseðlinum. Hann á hvergi að vera í boði.   View this post on Instagram   A post shared by Chris Packham (@chrisgpackham2) Breski dýralífsljósmyndarinn, sjónvarspmaðurinn og náttúruverndarsinninn Chris Packham skorar á...
Sómasamlokur nota bara lax úr landeldi

Sómasamlokur nota bara lax úr landeldi

apr 9, 2024 | Sjálfbærni og neytendur

Vel gert hjá Sóma. Skýr upprunamerking á þeim eldislaxi sem er á samlokunum. Sjókvíaeldi mengar umhverfið, skaðar lífríkið og villta laxastofna og fer hræðilega með eldislaxana. Vel gert Sómi! 👏👏👏...
Aðeins Hnýfill á Akureyri og Betri vörur á Ólafsfirði selja reyktan og grafinn lax úr landeldi

Aðeins Hnýfill á Akureyri og Betri vörur á Ólafsfirði selja reyktan og grafinn lax úr landeldi

des 23, 2023 | Sjálfbærni og neytendur

Við vekjum athygli á þessari grein í Heimildinni. Þar kemur fram að Hnýfill á Akureyri og Betri vörur á Ólafsfirði bjóða eingöngu upp á reyktan og grafinn lax úr landeldi. Önnur fyrirtæki eru með sjókvíaeldislax í framleiðslu sinni. Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg...
Allur lax á Kol á Skólavörðustíg kemur úr landeldi

Allur lax á Kol á Skólavörðustíg kemur úr landeldi

des 23, 2023 | Sjálfbærni og neytendur

Allur lax á Kol, ferskur, reyktur og grafinn, kemur úr landeldi. 200 mílur, sjávarútvegsblað Morgnblaðsins talaði við Sævar Lárusson, yfirkokk á Kol Graf­inn og reykt­ur lax er ómiss­andi hluti af kræs­ing­um jól­anna og gera jóla­mat­seðlar Kols þess­um hátíðarmat...
Síða 1 af 3123»

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund