„Fjórum sinnum meiri mengun“ – Grein Jóns Kaldal

„Fjórum sinnum meiri mengun“ – Grein Jóns Kaldal

Af hverju er Landssamband fiskeldisstöðva að reyna að fela staðreyndir um mengun frá laxeldi í opnum sjókvíum? Í grein sem birtist á Vísi í dag fer Jón Kaldal yfir skollaleik Landssambands fiskeldisstöðva með tölur og áætlanir um skólpmengun frá fiskeldi í opnum...
Valtað yfir Vestfirðinga – Grein Gísla Sigurðssonar

Valtað yfir Vestfirðinga – Grein Gísla Sigurðssonar

Ágætis grein eftir Gísla Sigurðsson, sér í lagi þau áhrif sem fyrirhugað laxeldi sjó getur haft á atvinnu af smábáta og sjóstangaveiði, æðarrækt og þjónustu við ferðamenn á Vestfjörðum. Í greininni, sem birtist í Fréttablaðinu segir m.a.: “Á Vestfjörðum er...