des 8, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Betri vara og umhverfisvænni segir eigandi Tokyo Sushi um laxinn sem hann fær úr landeldi Samherja í Öxarfirði, í samtali við Stundina. „Andrey Rudkov, stofnandi og eigandi Tokyo-sushi, segir að fyrirtækið hafi byrjað að kaupa landeldislax Samherja nú í sumar....