Vaxandi umræða í Noregi um dýravelferð í sjókvíaeldi

Vaxandi umræða í Noregi um dýravelferð í sjókvíaeldi

Norðmenn eru að vakna. Sjókvíaeldi á laxi er hræðileg dýravelferðarmartröð. skiljanlegt að fólk verji þessa meðferð á dýrum og þennan iðnað. Ef fyrirtækin geta ekki farið betur með dýrin sín en að um 40 prósent af þeim drepist skelfilegum dauða á eldistímanum þá á...
Mikið rekstarartap hjá Arnarlax vegna laxadauða

Mikið rekstarartap hjá Arnarlax vegna laxadauða

Rekstrartap Arnarlax á öðrum ársfjórðungi var um 600 milljónir króna (4,2 milljónir dollara). Þetta kemur fram í meðfylgjandi frétt Intrafish og að ástæðan hafi verið mikil dauði eldislaxa í sjókvíum fyrirtækisins. Í fréttinni kemur fram að Arnarlax hafi nú þegar...
„Þetta er tóma­rúmið ykkar Eva Dögg“ – grein Jóns Kaldal

„Þetta er tóma­rúmið ykkar Eva Dögg“ – grein Jóns Kaldal

Það er harður slagur framundan. Athyglisvert er að sjá að þingflokkur VG hyggst stilla sér þar upp við hlið SFS á móti breiðfylkingu samtaka sem berjast fyrir vernd náttúru og lífríki Íslands. Greinin birtist á Vísi: Í síðustu viku bárust þau tíðindi að ekki yrðu...