sep 24, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fjölskyldan að baki norska eldisrisanum Grieg Seafood hefur ákveðið að leggja fé í eigin nafni til 15 milljarða (120 milljón dollara) verkefnis í landeldi í Japan. Rétt eins og kjúklingur er nú ræktaður út um allan heim á því markaðssvæði þar sem á að selja hann,...
júl 3, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Við höfum áður sagt frá landeldisstöðinni í eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en sala á laxi þaðan hófst í verslunum og á veitingastöðum í Dubai í vor. Nú berast þau tíðindi að landeldisstöð sé hluti af skipulagi nýrrar borgar sem reisa á í Saudi Arabíu....
apr 5, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
„Þetta sannar að það er hægt að ala lax í eyðimörkinni – og í raun hvar sem er með réttri fjármögnun,“ segir Jacob Bregnballe stjórnandi fyrirtækisins sem setti upp landeldisstöðina í Sameinuðu arabbísku furstadæmunum. Stöðin byggir á nýjustu tækni og notar 99% minna...
mar 28, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Lax sem er framleiddur í landeldisstöð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er að fara í sölu á veitingastöðum og í verslunum landsins. Stöðin er í 20 mínútna fjarlægð með bíl frá Dubai. Þetta er sem sagt byrjað þarna. Lax er framleiddur á þeim markaði þar sem hann er...
mar 19, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Rétt eins og kjúklingar eru nú ræktaðir staðbundið í matvælaiðnaði víða um heim bendir allt til þess að þróunin í laxeldi verði sú sama. Við höfum áður sagt frá byggingu landeldisstöðvar í eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Stjórnvöld í Dubai hafa nú...