mar 9, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Skýrar vísbendingar eru um að sú aðferð að veiða og sleppa leikur stórt hlutverk í verndun villtra laxastofna. „Laxinn þolir þetta vel ef hann er handleikinn rétt,“ segir Sigurður Már Einarsson fiskifræðing hjá Hafrannsóknarstofnun. Í nýrri skýrslu eftir Sigurð og...