nóv 20, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Sjókvíaeldi á laxi byggir á þjáningu og dauða eldisdýranna. Það er hluti af viðskptamódeli fyrirtækjanna. The Guardian heldur áfram að fjalla af krafti um framferði um sjókvíaeldi á Íslandi og þátttöku Bjarkar gegn þessum skaðlega iðnaði. Í umfjöllun Guardian segir...
nóv 19, 2023 | Vernd villtra laxastofna
„Búnaðurinn og framleiðsluaðferðirnar voru flutt inn frá Noregi, forstjórarnir voru fluttir inn frá Noregi og líka ósiðirnir í þessum hræðilega iðnaði,“ segir meðal annars í svari sem við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum, Björk og fleiri úr Aegis hópnum...
nóv 9, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Viðbrögð forstjóra Arctic Fish, Stein Ove Tveten, við gagnrýni Bjarkar er lýsandi fyrir þann yfirgang og hroka sem stóru norsku sjókvíaeldisrisarnir hafa tamið sér. Tveten situr í starfi sínu hjá íslenska fyrirtækinu á vegum norska meirihlutaeigandans MOWI. Þegar...
nóv 5, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Björk er með stórkostlegum hætti að draga athygli umheimsins að skaðsemi og grimmd sjókvíaeldis á laxi. Við mælum eindregið með þessu viðtali sem birtist í Rolling Stone tímaritinu. … When she learned of the dangers Iceland’s natural salmon faced — and saw how...
okt 17, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Stuðningur Bjarkar við baráttuna fyrir vernd villtra laxastofna hefur vakið verðskuldaða athygli. Fjölmiðlar, bæði á Íslandi og utan landsteinanna hafa fjallað um nýtt lag hennar og Rósalíu. Við látum tvö dæmi nægja. Vísir: … Björk er búin að láta til sín taka í...