sep 11, 2018 | Dýravelferð
BBC birti í gærkvöldi fréttaskýringu um lúsafárið við vesturströnd Skotlands. Ástandið í sjókvíunum hefur verið hræðilegt og gríðarlegt magn eldisdýra hefur drepist. Lúsaplágan berst svo auðvitað út í umhverfið og hefur þar orðið miklum fjölda villtra laxa að...
mar 5, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Umhverfisnefnd skoska þingsins hefur uppi þung orð um laxeldisiðnaðinn í glænýrri skýrslu. Í frétt BBC er meðal annars minnst á að mikill fiskidauði í sjókvíunum sé óásættanlegur, að regluverkið í kringum þennan iðnað sé of bágborið og að umhverfið muni bíðað...