Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Sjókvíaeldi heyrir sögunni til í Washington-ríki á vesturströnd Bandaríkjanna

Sjókvíaeldi heyrir sögunni til í Washington-ríki á vesturströnd Bandaríkjanna

nóv 15, 2022 | Vernd villtra laxastofna

Yfirvöld í Washington ríki á vesturströnd Bandaríkjanna hafa gefið sjókvíaeldisfyrirtækinu Cooke Aquaculture frest til 14. desember til að fjarlægja allar sjókvíar. Washington ríki bannaði sjókvíaeldi á Atlantshafslaxi árið 2019 í kjölfar þess að Cooke hafði misst...
Risalandeldisstöð í burðarliðnum í Marylandfylki í Bandaríkjunum

Risalandeldisstöð í burðarliðnum í Marylandfylki í Bandaríkjunum

sep 29, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi

Sífellt meiri fjármunum er varið í þróun og byggingu landeldisstöðva fyrir lax um allan heim. Leiðarminnið er það sama í öllum tilvikum. Í fyrsta lagi þarf starfsemin að geta farið fram án þess að skaða umhverfið og lífríkið og í öðru lagi þarf hún að vera í nálægð...
Sjókvíalax er hvorki „sjálfbær“ né „umhverfisvænn“

Sjókvíalax er hvorki „sjálfbær“ né „umhverfisvænn“

mar 19, 2021 | Sjálfbærni og neytendur

Sjókvíaeldisrisinn Mowi mun fjarlægja orðin „sjálfbær“ og „umhverfisvænn“ af umbúðum eldislax sem seldur er í Bandaríkjunum og borga 1,3 milljón dollara, eða sem nemur 169 milljónum króna, til að forða sér frá dómsmáli. Mál var höfðað á hendur Mowi á þeim grundvelli...
Bandarísk stjórnvöld rannsaka meint lögbrot og verðsamráð norsku eldisrisanna þar í landi

Bandarísk stjórnvöld rannsaka meint lögbrot og verðsamráð norsku eldisrisanna þar í landi

nóv 15, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál

Sakamálarannsókn er hafin í Bandaríkjunum á meintu verðsamráði norsku eldisrisanna. Samkeppnisyfirvöld í Evrópu hafa fyrirtækin til rannsóknar af sömu sökum. Umfangsmiklar húsleitir voru gerðar á skrifstofum félaganna í sumar. Í þessum hópi er meðal annars Salmar,...

Efnisflokkar

  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund