Myndskeið sýnir ástandið í sjókvíum við Skotland

Myndskeið sýnir ástandið í sjókvíum við Skotland

Svona er ástandið í sjókvíum við Skotland. Færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost ber ábyrgð á þessu dýraníði. Hver vill leggja sér til munns matvöru sem er framleidd með þessum hætti? Myndskeiðið birtist á síðu norska dagblaðsins Dagbladet er sláandi....