mar 8, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sjókvíaeldi á laxi klýfur samfélög alls staðar þar sem það er stundað. Í ítarlegri umfjöllun The Guardian er talað við íbúa Gigha, sem er ein Suðureyja (Hebrides) við strendur Skotlands, en þar hefur sjókvíaeldisiðnaðinum tekist að kljúfa samfélagið. Gríðarlegur...
ágú 2, 2023 | Dýravelferð
Svona er ástandið í sjókvíum við Skotland. Færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost ber ábyrgð á þessu dýraníði. Hver vill leggja sér til munns matvöru sem er framleidd með þessum hætti? Myndskeiðið birtist á síðu norska dagblaðsins Dagbladet er sláandi....
mar 13, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Á sama tíma og Færeyingar og Norðmenn hækka skatta á sjókvíaeldisfyrirtækin ákveðu íslensk stjórnvöld að lækka löngu boðuð gjöld í þessum geira. Svo virðist sem eina ástæðan fyrir því að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar, sem samanstendur fulltrúum...
mar 10, 2020 | Erfðablöndun
Stundin vekur athygli á því í nýrri frétt að svo kunni að vera að hluti af einni milljón eldislaxa sem færeyska sjókvíaeldisfyrirtækið Bakkafrost segist hafa glatað („loss of one million fish“) hafi sloppið úr sjókvíunum en ekki drepist eins og fyrstu fréttir gerðu...
jún 13, 2019 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost skoðar nú möguleikana á því að hefja laxeldi í úthafskvíum. Hröð þróun er á þeirri tækni sem sækir meðal annars mikið til þess hvernig gengið er frá olíuborpöllum. Með því að færa eldið langt frá landi snarminnka umhverfisáhrifin...