Jón Kaldal frá IWF og Kristinn H. Gunnarsson ritsjóri BB ræddu um ýmsa skaðlega þætti sjókvíaeldis, þar á meðal mengun og erfðablöndun, við þáttastjórnendur Reykjavík síðdegis á Bylgjunni....
„Í hvaða þróuðu þjóðfélögum tíðkast það að fyrrverandi ráðherrar og bæjarstjórar séu talsmenn slíkra fyrirtækja – og varðhundar þeirra á kostnað almenningshagsmuna?“ Góð spurning hjá Tómasi Guðbjartssyni. Greinin birtist á Vísi. Á Louisiana safninu í...