jún 26, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Doddi litli les leikinn auðvitað hárrétt. Útvarpsmaðurinn ástsæli á Rás 2, Doddi litli er einn af þeim sem hneikslast hefur á hinum nýju sjónvarpsauglýsingum Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi en hann skrifaði færslu á X-inu (áður Twitter) sem hljóðaði eftirfarandi:...
jún 25, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Hannes Jón Jónsson handboltaþjálfari og fyrrverandi landsliðsmaður tekur formann HSí í kennslustund í tilefni af hinum afleita auglýsingasamningi sambandsins við Arnarlax. Góður Hannes! View this post on Instagram A post shared by hannesjonjonsson...
des 3, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Við vekjum athygli á skilaboðum þessarar auglýsingar sem birtist i Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í dag. Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Skaðar lífríkið, mengar hafið og spillir afkomu fjölda fjölskyldna í dreifbýli....
jan 22, 2020 | Vernd villtra laxastofna
IWF er meðal nokkurra félagasamtaka að baki þessari áskorun til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sem birtist sem heilsíðuauglýsing í Fréttablaðinu í dag. Texti áskorunarinnar: Lúsa- og sjúkdómasmit úr sjókvíaeldi skaðar villta silungs- og laxastofna Íslands Við...
maí 21, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Íslensk náttúruverndarfélög ásamt bandaríska útivistarvöruframleiðandanum Patagonia fengu þessa heilsíðuauglýsingu birta í Fréttablaðinu í dag. Stöndum vörð um villta laxastofna!...