Hlustum á Auði Övu Ólafsdóttur rithöfund. Við Íslendingar megum ekki gera sömu mistökin eina ferðina enn: Að taka opnum örmum erlendum risafyrirtækjum sem axla hér enga umhverfisábyrgð, láta sig náttúru og lífríki engu varða – og fara með gróðann úr landi. Í...