385 lýs á tveimur eldislöxum

385 lýs á tveimur eldislöxum

Þessi ótrúlega tala kemur fram í meðfylgjandi frétt af stórfelldum laxadauða í sjókvíum eldisrisans Mowi (hét áður Marine Harvest) við Nýfundnaland. Þar segir að starfsmenn hafi talið þennan fjölda á aðeins tveimur fiskum. Til að setja þetta í samhengi, þá þykir...
Samhengi – íbúaþróun

Samhengi – íbúaþróun

2018 fækkaði íbúum í Vesturbyggð um 6 einstaklinga. Frá 1. janúar 2018 til 1. janúar 2019 fór íbúafjöldinn úr 1.030 í 1.024. 2018 fjölgaði íbúum í Ísafjarðarbæ um 99 einstaklinga. Frá 1. janúar 2018 til 1. janúar 2019 fór íbúafjöldinn úr 3.608 í 3.707. Á báðum stöðum...