apr 29, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Arkitektinn að baki stærsta sjókvíaeldisfyrirtækis heims, Atle Eide, sem er núverandi stjórnarformaður SalMar, móðurfélags Arnarlax, segir að dagar opins sjókvíaeldis séu taldir. Framtíðin liggi í landeldi, úthafssjókvíum og lokuðum kerfum nærri landi. Eide segir að...