mar 7, 2024 | Dýravelferð
Dauði eldislaxa fer vaxandi í sjókvíum í öllum heimshlutum þar sem þessi grimmdarlegi iðnaður er stundaður. Þetta sýnir umfangsmikil tölfræðigreining sem var að birtast og hægt er að skoða með því að smella á hlekkinn sem fylgir hér fyrir neðan. Fyrrum...
júl 24, 2021 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Um allan heim er barist gegn þessum skaðlega iðnaði sem fer illa með eldisdýrin, náttúruna og lífríkið. Hér er grein sem fer yfir stöðuna við Ástralíu en lýsir um leið ástandinu almennt. Við segjum nei við opnum...
maí 15, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þeir sem telja að sjókvíaeldi fylgi mörg störf í smærri byggðum lifa í blekkingu. Rétt eins og í sjávarútvegi er þróunin í sjálfvirknivæðingu og fjarvinnslu afar hröð í fiskeldi. Í þessari frétt frá fagmiðlinum Salmon Business er sýnt hvernig fóðrun í tuttugu...
apr 20, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Í þessum ástralska leiðarvísi um sjálfbærar sjávarafurðir má lesa hvað sagt er um sjókvíaeldislax sem alinn er við Tasmaníu eyju suður af landinu. Þessi iðnaður hefur valdið skaða á umhverfi og lífríki þar eins og annars staðar: „Atlantic salmon is a non-native...