Mjög mikilvægt er að rannsaka til hlýtar hvað olli þessi umhverfisslysi í Andakílsá. Talið er að átta til tíu þúsund tonn af botnseti hafi borist í ánna þegar hleypt var úr inntakslóni Andakílsvirkjunar vorið 2017. Afleiðingar fyrir villta laxastofna og sjóbleikju...