maí 24, 2018 | Erfðablöndun
Að gefnu tilefni er rétt að minna á að ekki er um það deilt innan vísindasamfélagsins að villtum laxastofnum stafar hætta af fiski sem sleppur úr sjókvíum. Það er óvéfengjanleg staðreynd málsins. Hitt er líka þekkt að það eru til einhverjir örfáir fræðimenn sem halda...