Kvikmyndagerðarkonan, náttúruverndarsinninn og Íslandsvinurinn Kathryn Maroun var á ferðinni um landið síðasumars í efnisöflun fyrir fimmtu röð þátta sinna What a Catch. Hún hitti meðal annars talsmann okkar hjá Íslenska náttúruverndarsjóðsins, Jón Kaldal.
Í þessari stiklu sem Kathryn var að birta er farið yfir af hverju laxeldi í núverandi mynd er beinlínis slæmt fyrir fæðuframboð heimsins.