Þetta er skordýraeitrið sem Háafell hellti í níu sjókvíar í Ísafjarðardjúpi nú nýlega vegna lúsasmits á eldislöxunum:
„Azamethiphos is very toxic to the environment, with an LC50 on Daphnia magna of 0.33 μg/L. It is also considered to have a high acute oral toxicity for birds.
When azamethiphos is utilized as an insecticide in rainbow trout fish farming, it has been found that it causes changes in proteins within the fish. The proteins that have been altered are usually associated with the trout’s clot formation, immune reaction, and free heme binding. Besides these changes, there has also been record of tissue damage in the fish. Other concerning results from studies show that there are changes in how the fish handle iron, with impacts such as iron accumulation in their organs and also possible chronic kidney trauma from deposits of iron in their body.[2] In addition to its negative impacts when used in fish farming, it has a poor impact on the environment after it is applied. While it does degrade relatively quickly in water, it is still able to spread in the aquatic environment and negatively impacts other species such as lobster larvae.“
Myndin sýnir hvernig laxalús fer með eldislaxana í sjókvíunum. Þessi grey voru meðal tveggja milljón eldislaxa sem litu svona út í sjókvíum Arctic Fish og Arnarlax síðastliðið haust og þurfti að slátra og farga því þeir áttu sér ekki eina einustu lífsvon.
Kæru baráttusystkini, við og þið erum i hópi þeirra 70 prósent landa okkar sem vilja ekki sjókvíaeldi á laxi (10% styðja iðnaðinn, 20% hafa ekki skoðun).
Ef lagareldisfrumvarp VG verður að lögum þá fá sjókvíaeldisfyrirtækin áfram að fara svona með eldisdýrin og þau fá áfram að dæla eitri í firðina okkar.
Þetta mun ekki gerast nema meirihluti þingmanna greiði atkvæði með því að gera lagareldisfrumvarpið að lögum. Koma þar með á nýju gjafakvótakerfi og festa í sessi iðnað sem skaðar umhverfið og lífríkið og fer svona með skepnur.