Sjókvíaeldi skapar háska fyrir sjófarendur og er uppruni mikillar plastmengunar. Allt frá örplasti til fóðurröra, eins og í þessu tilviki, og risastóra flothringa sem hafa í sumu tilvikum legið lengi á landi og í fjörum.

Bæring Gunnarsson deildi þessu í spjallhóp um strandveiði og ufsaveiði:

Jæa stranveiðisjómen og aðrir siglarar fékk ég þetta i skrúfunna i gjær útaf Deild er þetta gjafarana úr laxeldinnu verður þetta mikið vandamál í framtiðinni fyrir sjófarendur er þetta 20 til 30 metra láangt og sést ýla i haffletinnum er þetta þakið gróðri og seljum kv Bæring.