ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Mynd af froskmönnum ásamt 24 eldislaxafeng úr einum hyl í Hrútafjarðará
Hrútafjarðará í gær, sautján eldislaxar fjarlægðir úr einum hyl og 24 alls úr ánni. Þetta er þó bara einsog toppurinn á ísjakanum. Ganga má frá því sem vísu að miklu fleiri eldislaxar eru í ánni. Ef þið viljið ekki hafa þetta svona þá komið þið á Samstöðufund gegn...
Myndir af ílla förnum strokulöxum úr Hrútafjarðará
Þetta eru tveir af 24 eldislöxum sem voru fjarlægðir úr Hrútafjarðará í dag. Þessir skelfilegu áverkar á hausnum á vesalings fiskunum eru eftir laxalús. Þeir hafa verið étnir inn að beini. Þetta segir okkur að lúsaástandið í sjókvíunum hefur verið hrikalegt þegar þeir...
The Guardian birtir vandaða fréttaskýringu um sleppislysið í Patreksfirði
The Guardian birtir í dag þessa vönduðu fréttaskýringu um ástandið hér. Blaðakona frá þessum heimsþekkta fjölmiðli kom til landsins og ræddi við fjölmarga viðmælendur, þar á meðal frá okkur hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum. Við Íslendingar höfum enn tækifæri til að...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.