ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Myndband: Hryllingsástand í sjókvíum við Skotlandsstrendur
Saga sjókvíaeldis á laxi allstaðar þar sem það er stundað.
Stofnandi Patagónía styður vernd íslenska laxastofnsins
Yvon Chouinard stofnandi útivistarmerkisins Patagonia er magnaður samherji í baráttunni gegn sjókvíaeldi á Íslandi og um allan heim. Í frétt Heimildarinnar segir m.a.: ... Af öllum þeim 306 umsögnum sem hafa borist um lagafrumvarpið þá er nafn Yvons þekktast af öllum...
Gríðarleg erfðablöndun staðfest í Noregi: Erfðablöndun í minnst 95% villta laxastofnsins
Erfðablöndun við eldislax skaðar getu villtra laxastofna til að lifa af í náttúrunni. Það eru hinar vísindalegu staðreyndir málsins. Í frétt frá norsku náttúrurannsóknastofnuninni segir: The Norwegian Institute for Nature Research (NINA) and the Institute of Marine...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.