ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Aðeins Hnýfill á Akureyri og Betri vörur á Ólafsfirði selja reyktan og grafinn lax úr landeldi
Við vekjum athygli á þessari grein í Heimildinni. Þar kemur fram að Hnýfill á Akureyri og Betri vörur á Ólafsfirði bjóða eingöngu upp á reyktan og grafinn lax úr landeldi. Önnur fyrirtæki eru með sjókvíaeldislax í framleiðslu sinni. Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg...
Allur lax á Kol á Skólavörðustíg kemur úr landeldi
Allur lax á Kol, ferskur, reyktur og grafinn, kemur úr landeldi. 200 mílur, sjávarútvegsblað Morgnblaðsins talaði við Sævar Lárusson, yfirkokk á Kol Grafinn og reyktur lax er ómissandi hluti af kræsingum jólanna og gera jólamatseðlar Kols þessum hátíðarmat...
Meðvirkni með brotastarfsemi sjókvíaeldisfyrirtækjanna nær nýjum hæðum
Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun liggur skýrt fyrir að eldislaxarnir sluppu vegna þess hversu illa var staðið að verki hjá Arctic Fish. Um það er ekki einu sinni deilt. Í lögum um fiskeldi kemur fram að það varði framkvæmdastjóra og stjórnarmenn...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.