ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Byrjað að slátra úr stórri lokaðri kví í Noregi: Dagar laxeldis í opnum netapokum senn taldir
Slátrun er nú hafin á eldislaxi upp úr þessari lokuðu sjókví sem er í Harðangursfirði á vesturströnd Noregs. Einsog sjá má á myndinni er aðeins örlítill hluti hennar sjáanlegur fyrir ofan yfirborð sjávar. Myndin er úr grein sem birtist í The Times í vikunni (áskriftar...
Mengunarslys hjá Arnarlaxi á Bíldudal – þúsund lítrar af maurasýru leka út
Maurasýra er notuð í miklum mæli af sjókvíaeldisfyrirtækjunum. Eldislöxum sem lifa ekki af vistina í kvíunum (gríðarlegur fjöldi) er dælt upp og þeir settir í tanka með þessu baneitraða og ætandi efni. Þetta mengunarslys á Bíldudal hefur verið í boði Arnarlax þó það...
Ætlar Viðreisn að ganga gegn afgerandi afstöðu meirihluta stuðningsfólks síns?
Í könnun sem Gallup birti í sumar kemur fram að 80 prósent þeirra sem hyggjast kjósa Viðreisn eru neikvæð í garð sjókvíaeldis. Aðeins 9 prósent eru jákvæð, 11 prósent taka ekki afstöðu. Andstaða stuðningsfólks Viðreisnar er enn meiri en meðaltalið, 65,4% eru á móti...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.