ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sneypuför MAST: Borgararnir mega gagnrýna opinberar stofnanir án ótta við lögreglurannsókn
Þannig fór um þennan furðulega leiðangur MAST. Var vonlaust mál fra upphafi einsog allir vissu sem hafa örlitla þekkingu á lögum um tjáningarfrelsið. Umfjöllun Vísis um þetta fáránlega mál má lesa hér: Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hefur hætt rannsókn á kæru...
Staðarheiti þarf að endurskoða þegar laxinn hverfur: Engin Laxá ef enginn er laxinn
Þegar villti laxinn deyr út í norskum ám vegna skaðsemi frá sjókvíaeldi mun þurfa að breyta nöfnum bæja, vatnsfalla og staða um allt land í Noregi. Við þurfum að stöðva þessa þróun hér. Laxá í Aðaldal - Á í Aðaldal Laxá í Kjós - Á í Kjós Stóra laxá - Stóra á Nei takk!...
Undirskriftasöfnun: Styðjum baráttusystkyni okkar í Noregi
Styðjum baráttusystkini okkar í Noregi og skrifum undir þessa áskorun um að koma öllu laxeldi í sjó í lokaðar kvíar og hætta opnu sjókvíaeldi. 👉Vil du være med og redde villaksen? La oss kreve at merdene lukkes og vi får nullutslipp i oppdrett nå! Villaksen er i...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.