ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Tækniframfarir mun útrýma störfum tengdum laxeldi í sjókvíum
Atvinnusköpun í sjávarbyggðum er iðulega nefnd sem helstu rökin fyrir áætlunum um stóraukið laxeldi. Hversu mörg störf eldið mun skapa er hins vegar mikið vafamál og samkvæmt nýjustu fréttum frá Noregi er alveg öruggt að störfum í landi á hverjum stað tengt eldi mun...
Óeðlilegt að fiskeldisfyrirtæki þurfi ekki starfsleyfi frá Umhverfisstofnun
Í nýjum frumvarpsdrögum um fiskeldislög er ekki gert ráð fyrir að fiskeldisfyritæki þurfi starfsleyfi frá Umhverfisstofnun eins og hefur verið skylda hingað til. Þetta hlýtur að verða lagað. Fiskeldi er mengandi starfssemi, það er óumdeilt, og á að sjálfsögðu að fara...
Eftirlit með starfsemi sjókvíaeldis er skrípaleikur
Þorkell Daníel Eiríksson, fiskeldisfræðingur og bóndi varar eindregið við áætlunum um aukið fiskeldi í sjókvíum við Ísland. Í viðtali við Fréttablaðið segir Þorkell Daníel m.a.: „Fyrirtækin sjálf eiga að bera ábyrgð á að tilkynna slysasleppingar sem er náttúrulega...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.